Um Okkur

Camelia.is er lítið fjölskyldufyrirtæki sem var stofnuð þann 6.febrúar árið 2016. 

Við seljum fallegar og vandaðar vörur sem flestar eru innfluttar frá Bretlandi, Danmörku og Svíþjóð. 

Okkar markmið er að bjóða upp á einstakar og fallegar vörur, en stór hluti af vörunum okkar fást ekki í öðrum verslunum á Íslandi.

Við erum einungis netverslun og ekki með vörur til sýnis, en við bjóðum upp á 3 vikna skilafrest, og ef varan passar ekki hjá þér þá færðu fulla endurgreiðslu við skil. 

Vegg myndirnar okkar eru eftir Íslenska og erlenda hönnuði en við höfum höfundarétt til að dreyfa myndunum áfram á Íslandi. Myndirnar eru prentaðar í Pixel prentsmiðju á Íslandi í hágæða stafrænni upplausn. 

Vinsamlegast athugið: við erum ekki með fasta opnunartíma á skrifstofu og við erum við símann á misjöfnum tímum. Við reynum ávallt að svara fyrirpurnum eins fljótt og við mögulega getum. 

Kt.660219-0800

Heimilisfang: Rauðhella 1 – 220 Hafnafjörður

Sími: 821-4237.

Netfang: camelia@camelia.is