Um Okkur

Camelia.is netverslun var stofnuð þann 6.febrúar árið 2016. 

Lager versluninnar er staðsettur í Gorilla vöruhúsi, Vatnagörðum 22, og þar er hægt að sækja og skipta/skila vörum alla virka daga milli 12-17.

Lagerinn okkar er þjónustaður í vöruhúsi og þar er aðeins hægt að sækja vörur eða skila/skipta. Allar greiðslur og pantanir þurfa að fara í gegnum vefsíðuna okkar eða skrifstofuna okkar. Allar almennar fyrirspurnir fara einnig í gegnum skrifstofuna okkar. 

Markmið okkar hjá Camelia.is er að selja fallegar og vandaðar vörur á verði sem flestir hafa ráð á. Við flytjum inn vörur frá Bretlandi, Svíþjóð og Danmörk.

Vegg myndirnar okkar eru eftir Íslenska og erlenda hönnuði en við höfum höfundarétt til að dreyfa myndunum áfram á Íslandi. Myndirnar eru prentaðar í Pixel á Íslandi í hágæða stafrænni upplausn. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þið hafið eitthverjar spurningar.  

Vinsamlegast athugið: við erum ekki með fasta opnunartíma á skrifstofu og við erum við símann á misjöfnum tímum. Við reynum ávallt að svara fyrirpurnum eins fljótt og við mögulega getum. 

Kt.660219-0800

Heimilisfang: Vatnagarðar 22 (Gorilla Vöruhús), 109 Reykjavík.

Sími: 821-4237.

Netfang: camelia@camelia.is