Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Taktu kartonið úr rammanum.
- Settu myndina í rammann.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Kolbrún (staðfestur eigandi) –
Ótrúlega ánægð með myndirnar mínar. Bíð spennt eftir að hengja þær uppa vegg. Takk fyrir góða þjónustu.
svana (staðfestur eigandi) –
Mjöf ánægð setti þær fyrir ofan rúmið okkar Takk fyrir frábæra þjónustu
Kristjana Magnúsdóttir (staðfestur eigandi) –
Mjög ánægð með vöruna.
Kristín María S (staðfestur eigandi) –
Geggjaðar 🙂
Ingibjörg Jónsdóttir (staðfestur eigandi) –
Meiri gljái á rammaplastinu en ég hélt
Halldór Fannar Júlíusson (staðfestur eigandi) –
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Fékk myndirnar fljótt og er mjög ánægð með þær.