Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með teipi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
ingunnsmara (staðfestur eigandi) –
Flott mynd og góð gæði
Unnur Hjaltadóttir (staðfestur eigandi) –
Flott gæði.
Kristín Erla (staðfestur eigandi) –
Sigrún Ólafsdóttir (staðfestur eigandi) –
Flott mynd á mjög góðu verði!!
Heiða Th Kristjánsdóttir (staðfestur eigandi) –
Smekklegt
Marzenna K (staðfestur eigandi) –
Sigrún (staðfestur eigandi) –