Bird Lady

(2 umsagnir viðskiptavina)

Original price was: 7.990 kr..Current price is: 6.392 kr..

Falleg mynd eftir Grafíska hönnuðinn Sabrínu, en hún kemur frá Vancouver, Kanada.

Sabrina hefur gott auga fyrir minimalískri hönnun og sækir innblástur sinn til skandinavíu.

Myndin sjálf er 30×40 cm að stærð og hún afhendist með ramma í stærð 40×50 cm. Karton umliggur myndina og gefur henni þannig meiri dýpt. 

Allar myndirnar okkar eru sérprentaðar hér á Íslandi í Pixel prentsmiðju, í hágæða stafrænni upplausn og á vandaðan pappír.

Athugið myndin afhendist með ramma og í fallegum gjafakassa. Frábær gjöf fyrir öll tilefni, skírnarveislu, afmæli, stúdentsveislu, brúðkaup eða annað.

Á lager