Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Ágústa Björk (staðfestur eigandi) –
Er ótrúlega ánægð með myndirnar og þjónustuna
Fríða (staðfestur eigandi) –
Mjög ánægð með myndirnar og þær koma mjög vel út og svo eru þær þæginlegar í notkun. Skjót svör og frábær þjónusta.
Hjördís Sigurðardóttir (staðfestur eigandi) –
Varan er falleg og vel frá gengin í fallegri pakkningu