1 review for Sérpöntun: Emerald hægindastóll
Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn
199.990 kr.
FORSALA
Einstakur hægindastóll úr mjúku flaueli í litnum “burnt orange”. Stóllinn er einnig til í fallegu emerald grænu, hann getur þú skoðað hér
Stærð: H: 110 cm W: 83 cm D: 85 cm.
Við minnum á að hægt er að skipta niður greiðslum með því að velja greiðslu með Netgíró eða PEI. Þessari vöru fylgir frí heimsending heim að dyrum.
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ:
Þessi vara er til sölu í forsölu. Forsala fer fram eins og venjuleg kaup, þú greiðir fyrir vöruna en færð afhent eftir 2-4 vikur.
Maricris de Luna (staðfestur eigandi) –
Fallegur hægindastóll sem passa vel í stöfunni heima hjá mér.. ég er mjög ánægð bæði með þjónustu og vöruna.. takk fyrir🙂