Endless Marble

(1 umsögn viðskiptavinar)

Original price was: 7.990 kr..Current price is: 4.000 kr..

Vinsamlegast athugið:

Því miður fylgja ekki gjafakassar með þessum myndum eins og er þar sem þeir eru uppseldir en koma aftur á næstu vikum.

Falleg mynd eftir grafíska hönnuðinn Marwa Abdelaal, frá Alexandria, Egyptalandi.

Myndin sjálf er 30×40 cm að stærð og hún afhendist með ramma í stærð 40×50 cm. Karton umliggur myndina og gefur henni þannig meiri dýpt. 

Allar myndirnar okkar eru sérprentaðar hér á Íslandi í Pixel prentsmiðju, í hágæða stafrænni upplausn og á vandaðan pappír. Myndirnar afhendast í umslagi og rammi fylgir með, ásamt gjafakassa. Við framleiðum nú okkar eigin myndaramma, en það eru vandaðir viðar rammar, málaðir svarti eða hvítir.