Freyja

(9 umsagnir viðskiptavina)

7.990 kr.

Einstaklega falleg og listræn mynd hönnuð af Kanadíska listamanninum Julie Grolea. Myndin er klippimynd sem blönduð er saman af ljósrit og stafrænni hönnun.

Myndin sjálf er 30×40 cm að stærð og hún afhendist með ramma í stærð 40×50 cm. Karton umliggur myndina og gefur henni þannig meiri dýpt. 

Allar myndirnar okkar eru sérprentaðar hér á Íslandi í Pixel prentsmiðju, í hágæða stafrænni upplausn og á vandaðan pappír.

Athugið myndin afhendist með ramma og í fallegum gjafakassa. Frábær gjöf fyrir öll tilefni, skírnarveislu, afmæli, stúdentsveislu, brúðkaup eða annað.

 

 

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar varan er til á lager?

Vörunúmer: 97 Flokkar: , ,