Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með teipi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Stefanía Karen –
Akkúrat myndin sem okkur vantaði og passar fullkomlega inn á heimilið okkar. Og ekki skemmdi frábær þjónusta fyrir 🙂
Ingunn (staðfestur eigandi) –
Frábær mynd og þjónusta
Elín Bára Lúthersdóttir (staðfestur eigandi) –
Frábær þjónusta og svo fallegar vörur 👌🏻 Pantaði þessa mynd samt öðrum og þær eru fullkomnar! Mæli með þessari verslun!
Aðalheiður Björk Matthíasdóttir (staðfestur eigandi) –
Skilvirk og góð þjónusta. Myndin er frábær og ég er svo ánægð með hana.
Dagmar (staðfestur eigandi) –
Þessi mynd er eitthvað annað! Virkilega falleg og svo var þjónustan mjög góð🙂
Ólöf Birna (staðfestur eigandi) –
Falleg mynd og þjónustan alveg til fyrirmyndar.
Eva sigfùsdòttir (staðfestur eigandi) –
Æðisleg mynd. Mjög ánægð með hana og frábær þjònusta 🙂
Sigrún Ólafsdóttir (staðfestur eigandi) –
Flott og með góðum ramma 😀
Ada (staðfestur eigandi) –