Íslandsmynd – Eldgos í Geldingadölum

(1 umsögn viðskiptavinar)

12.990 kr.

Glæsileg mynd af eldgosinu í Geldingardölum, tekin af ljósmyndaranum Hermann Helguson.

Myndin sjálf er 40×50 cm að stærð og hún afhendist með ramma í stærð 70×50 cm. Karton umliggur myndina og gefur henni þannig meiri dýpt.

Allar myndirnar okkar eru sérprentaðar hér á Íslandi í Pixel prentsmiðju, í hágæða stafrænni upplausn og á vandaðan pappír. Myndirnar afhendast í umslagi og rammi fylgir með (sjá leiðbeiningar fyrir innrömmun hér að neðan).

Ramminn sem fylgir þessari mynd er viðar rammi sem við framleiðum sjálf.

Á lager