Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með teipi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Tinna Rós (staðfestur eigandi) –
Myndin er dásamlega falleg og sómar sig vel á veggnum í svefnherberginu mínu. Þjónustan var upp á 10, ég pantaði myndina um hádegi og hún var komin á vegginn hjá mér seinni partinn.
Elísabet Rún Karlsson (staðfestur eigandi) –
Lorna Leona (staðfestur eigandi) –
Mæli með.
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Ótrúlega falleg mynd á frábæru verði. Ramminn líka gæðalegur, mun pottþétt versla aftur við ykkur!