Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með teipi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Agnar –
Frábært
Ruth Jak. (staðfestur eigandi) –
Dásamlega fallegar myndir, næstum fallegri en þær virka á netinu 🙂 Mjög, mjög sátt með kaupin og þjónustuna 🙂
Geðheilsuteymi austur Heilsugæslan (staðfestur eigandi) –
Gæðavara
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Fallegar myndir!
Unnur Birna Magnúsdóttir (staðfestur eigandi) –
Flottar vörur!
Anna (staðfestur eigandi) –
Er mjög ánægð með þessar fallegu myndir af íslenskri náttúru.. gott verð og góð gæði.
María E. (staðfestur eigandi) –
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Fínar myndir
Heiða Helena Viðarsdóttir (staðfestur eigandi) –
Myndirnar koma enn betur út en ég bjóst við
smartbilar ehf (staðfestur eigandi) –
Svanhvít Gunnarsdóttir (staðfestur eigandi) –
Ánægð með myndirnar
Ingibjorg kristofersdottir (staðfestur eigandi) –
Sigrún (staðfestur eigandi) –
Mjög ánægð með myndirnar
Svava H Einarsdóttir (staðfestur eigandi) –
Myndirnar ofsalega fallegar. Smávægilegar skemmdir á ramma. Bönd til upphengingar fylgdu ekki með
Rúna Stefánsdóttir (staðfestur eigandi) –
Virkilega fallegar myndir og gott verð 😁