Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Taktu kartonið úr rammanum.
- Settu myndina í rammann.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Atli Freyr Guðmundsson (staðfestur eigandi) –
Fljótlega afgreitt, góð þjónusta, og mjög flott listaverk
Ingunn Anna Ragnarsdóttir (staðfestur eigandi) –
Mjög hröð afgreiðsla og ótrúlega fallegar myndir.
Kaja (staðfestur eigandi) –
Flottar myndir.
Charlotta (staðfestur eigandi) –
Góð þjónusta og fallegar myndir!
Hörður (staðfestur eigandi) –
kom ótrúlega fljótt til okkar, mjög vandað prent og fallegir rammar. Við erum mjög ánægð með þetta.
Amalía Rut Nielsen (staðfestur eigandi) –
Virkilega fallegar myndir
Rannveig Birna Theódórsdóttir (staðfestur eigandi) –
Flottar myndir
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Virkilega ánægð með þessar.
Kristin Erlingsdòttir (staðfestur eigandi) –
Geggjað
Elisabet sara (staðfestur eigandi) –
Frábær þjónusta og er sjúklega ánægð
Guðbjörg Jóhanna Níelsdóttir (staðfestur eigandi) –
Finnst frábært að láta fylgja með hvítt rammaspjald, mjög sátt með myndirnar 😊
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Flottar myndir
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Snögg og góð afhending og allt vel pakkað inn
Margrét Júlía Júlíusdóttir (staðfestur eigandi) –
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Mjög flottar myndir
daníel (staðfestur eigandi) –
Íris Gylfadóttir (staðfestur eigandi) –