Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með teipi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Rakel Ósk (staðfestur eigandi) –
Mjög ánægð með vöruna 🙂
Sandra Dögg Arnardóttir (staðfestur eigandi) –
Kemur rosa flott út fyrir ofan sófann hjá mér 👌💕 gekk vel að setja hana upp 👌
Jóna Guðfinnsdóttir (staðfestur eigandi) –
Falleg mynd sé reyndar að búið er að lækka verð.
Saga Sigurðardóttir (staðfestur eigandi) –
Mjög falleg mynd – er mjög ánægð með vöruna.