Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Taktu kartonið úr rammanum.
- Settu myndina í rammann.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Erla (staðfestur eigandi) –
Mér líst vel á myndirnar,get varla beðið eftir að hengja þær upp í nýja herberginu mínu
Jóna Rósa Stefánsdóttir (staðfestur eigandi) –
Mjög fallegar myndir og koma vel út
Hilmar Steinarsson (staðfestur eigandi) –
Nákvæmlega það sem ég pantað.
Guðmundur Erlendsson (staðfestur eigandi) –
Anna Gísladóttir (staðfestur eigandi) –
Vel frá öllu gengið