(6 umsagnir viðskiptavina)

11.990 kr.

Falleg mynd sem er afrit af olíumálverki. 

Myndin sjálf er 40×50 cm að stærð og hún afhendist í umslagi ásamt ramma sem er 50×70 cm. Karton umlykur myndina og fyllir út í rammann, og gefur henni þannig meiri dýpt.

Allar myndirnar okkar eru sérprentaðar hér á Íslandi í Pixel prentsmiðju, í hágæða stafrænni upplausn og á vandaðan pappír. Myndirnar afhendast í umslagi og rammi fylgir með.

Ramminn sem fylgir þessari mynd er viðar rammi sem við framleiðum sjálf. 

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ þessi mynd er prentuð eftir pöntun og því getur afhendingartími verið allt að 5 virkir dagar. Endilega hafið samband við okkur ef þið viljið vita nákvæmari afhendingartíma. 

 

 

Á lager

Vörunúmer: 68 Flokkar: , , ,