Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með teipi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Jónína Magnúsdóttir –
Falleg mynd sem lúkkar mjög vel í kósý horninu mínu 😉
Hjördís I. (staðfestur eigandi) –
Sæunn Guðmundsd (staðfestur eigandi) –
Helga (staðfestur eigandi) –
Mjög falleg mynd komin uppá vegg hjá mér😁
Eydís A. (staðfestur eigandi) –
Flott mynd en ramminn rispaður. Lét vita en fékk engin svör.
Linda G. (staðfestur eigandi) –
Varð ástfangin af þessari mynd við fyrstu sýn og í raun, upp á vegg, þá er hún enn frábærari en ég átti von á. Get ekki hætt að dást að henni <3