Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn
SÉRPÖNTUN Mermaid Höfðagafl
259.990 kr.
Einstakur rúmgafl sem er eins og skel í laginu. Gaflin er fallega kremlitaður úr lín áklæði.
Gaflinn er í stærðinni super king size, en hann er ekkert síðri þótt hann sé notaður fyrir minni rúm en það.
Stærð: H:158 cm B:193 cm.
Efni: LINEN
Litur: BEIGE
Viðar tegund: PINE / PLYWOOD
Efni: FOAM / FILLING
ATHUGIÐ:
Þessi vara er aðeins seld í forsölu. Forsala fer fram eins og venjuleg kaup, þú greiðir fyrir vöruna en færð afhent eftir 2-4 vikur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar