Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Taktu kartonið úr rammanum.
- Settu myndina í rammann.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Elska myndirnar og rammarnir eru mjög góðir, mæli mikið með!😍
Sandra (staðfestur eigandi) –
Hraðvirk og góð þjónusta
Aníta Aradóttir (staðfestur eigandi) –