Stjörnumerki – Vatnsberi 20.janúar – 18.febrúar – NÝTT

(6 umsagnir viðskiptavina)

6.392 kr.

Falleg mynd af stjörnumerki – persónuleg og skemmtileg gjöf með fallegum stykkorðum úr lýsingu hvers merkis.

Myndirnar eru hannaðar af okkur og fást hvergi annarsstaðar. Myndin sjálf er 30×40 cm en ramminn er 40×50 cm, og er því karton sem umlykur myndina og gefur henni meiri dýpt. Allar myndirnar okkar eru prentaðar í Pixel prentsmiðju, í hágæða stafrænni upplausn á þykkan, meðal glansandi pappír.

Íslensk hönnun og Íslensk framleiðsla.

Athugið myndin afhendist með ramma og í fallegum gjafakassa. Frábær gjöf fyrir öll tilefni, skírnarveislu, afmæli, stúdentsveislu, brúðkaup eða annað.

Stykkorð úr merki Vatsnberans eru: Frumlegur – Huglægur – Staðfastur.