Af gefnu tilefni viljum við taka fram að það er óþarfi að láta ramma myndunum inn sérstaklega. Það eina sem þú þarft fyrir innrömmun er glært límband og slétt og hreint yfirborð.
Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með glæru límbandi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Sædís Stefáns (staðfestur eigandi) –
Veglegt
Ásrún Kristinsdóttir (staðfestur eigandi) –
Virkilega fallegt…tilbúið um hæl;)
Elva Dís S. (staðfestur eigandi) –
Mjög sátt
Kasia B. (staðfestur eigandi) –
Flott
Rakel Ágústsdóttir (staðfestur eigandi) –