Af gefnu tilefni viljum við taka fram að það er óþarfi að láta ramma myndunum inn sérstaklega. Það eina sem þú þarft fyrir innrömmun er glært límband og slétt og hreint yfirborð.
Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með glæru límbandi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Linda B. (staðfestur eigandi) –
Birna Dögg Guðmundsdóttir (staðfestur eigandi) –
Hröð þjónusta, vel pakkað fyrir póst, fallegar myndir.
Kristrún (staðfestur eigandi) –
Frábær vara og góð þjónusta í vöruhúsinu 🙂
ab (staðfestur eigandi) –
Allt stóðst eins og til var lofað 🙂
Linda Arnardóttir (staðfestur eigandi) –
Falleg mynd 🙂
Harpa (staðfestur eigandi) –
Æðislegar myndir, góð þjónusta
jovina (staðfestur eigandi) –
mjög fallegar myndir hröð og góð þjónusta
Dagmar Hauksdóttir (staðfestur eigandi) –
Mjög flott
Hafdis jónsdóttir (staðfestur eigandi) –
Geggjað flott
Hrafnhildur Björnsdóttir (staðfestur eigandi) –
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Virkilega fallegt og vandað
Anonymous (staðfestur eigandi) –