Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með teipi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Ragnheiður Sveinsdóttir (staðfestur eigandi) –
Þórdís –
<3
Vigdís (staðfestur eigandi) –
Mjög ánægð, flott mynd og skjót afgreiðsla 🙂
Ruth Jak. (staðfestur eigandi) –
Ofsalega fallegar og passlega stórar myndir, er 100% ánægð með kaupin og þjónustuna 🙂
Sara (staðfestur eigandi) –
Mjög góð og fljót þjónusta. Stóðst allar mínar væntingar 😉
Kristín Klemensdóttir (staðfestur eigandi) –
Mjög fallegar og frábær þjónusta, takk fyrir
Sigríður (staðfestur eigandi) –
Ég keypti stjörnumerki og lét senda þau til mín. Þau komu daginn eftir. Gæti ekki verið ánægðari.
Aðalheiður María Þráinsdóttir (staðfestur eigandi) –
Anonymous (staðfestur eigandi) –
Virkilega fallegt og vandað