Af gefnu tilefni viljum við taka fram að það er óþarfi að láta ramma myndunum inn sérstaklega. Það eina sem þú þarft fyrir innrömmun er glært límband og slétt og hreint yfirborð.
Leiðbeiningar fyrir innrömmun
- Mikilvægt er að vera á sléttu og hreinu yfirborði.
- Taktu myndarammann úr plastinu.
- Opnaðu bakhliðinu og taktu framhliðina úr.
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna af framhliðinni.
- Settu kartonið í rammann.
- Taktu myndina varlega úr umslaginu og leggðu á kartonið. Passaðu að myndin sé alveg slétt og hitti á mitt kartonið.
- Límdu myndina með glæru límbandi á allar fjórar hliðar.
- Settu bakhliðina á og lokaðu rammanum.
Linda B. (staðfestur eigandi) –
Ragnheiður Sveinsdóttir (staðfestur eigandi) –
Greta (staðfestur eigandi) –
Falleg mynd, passleg stærð og fer vel í hvaða rými sem er
María Júlía Guðmundsdóttir (staðfestur eigandi) –
Æðislega mynd skemmtileg hugmynd og fullkomin gjof
Hildur Íris Helgadóttir (staðfestur eigandi) –
Mjög falleg mynd, góð stærð, vel innrammað og frábær þjónusta
Sesselja Pétursdóttir (staðfestur eigandi) –
Frábær þjónusta, allt upp á 10
Bára Sif Magnúsdóttir (staðfestur eigandi) –
Frábær þjónusta og æðisleg mynd
Helga (staðfestur eigandi) –
Snögg þjónusta og fallegar og vandaðar vörur!
Aðalheiður Eydís Gunnarsdóttir (staðfestur eigandi) –
Mjög ánægð
Lóa Gestsd (staðfestur eigandi) –
Frábær þjónusta – allt stóðst – góðar umbúðir utan um vöruna.
Ólöf Björk Vilhelmsdóttir (staðfestur eigandi) –
Mjög flott
Katrín (staðfestur eigandi) –
Anna Björg Leifsdóttir (staðfestur eigandi) –